Uppsögn áskriftarsamnings

Hvernig segi ég upp áskriftarsamningnum mínum? Leiðbeiningar.
  • Uppsögn þarf alltaf að  berast skriflega í tölvupósti á netfangið askrift@sportsol.is (það dugir ekki að hringja eða segja það við starfsmann í afgreiðslu)
  • Uppsögn þarf að berast fyrir 15. þann mánaðar sem sagt er upp svo uppsagnarfrestur byrji frá og með næstu mánaðarmótum
  • “Ótímabundnum” samning fylgir 1 mánaða uppsagnarfrestur eftir að áskrift er sagt upp.
  • “Tímabundnum” samning fylgir 3 mánaða uppsagnarfrestur eftir að áskrift er sagt upp.

Leiðbeiningar

  1. Tilkynna uppsögn með því að senda póst á : askrift@sportsol.is 
  2. Láta fullt nafn og kennitölu fylgja með póstinum. 
  3. Sportsól móttekur póstinn og svarar honum innan 2ja virkra daga með staðfestingu þess efnis að uppsögn sé móttekin. 

Við bendum viðskiptavinum okkar á skilmála áskriftarsamnings sem fylgja öllum samningum við undirskrift og sjá má hér sjá skilmála