Áskriftarkort

 

Með því að gerast áskrifandi getur þú mætt einu sinni á dag í 14 mínútur í ljós allan ársins hring. Langbestu kaupin fyrir þá sem vilja koma reglulega í ljós. Hreint handklæði fylgir öllum tímum. Viljir þú kaupa áskrift mætir þú til okkar í Hamraborgina eða Hverafold og klárar kaupin á staðnum. 

Tvær áskriftarleiðir í boði:

9.990 kr. á mánuði

(1) mánaða uppsagnarfrestur. 

8.990 kr. á mánuði

(3) mánaða uppsagnarfrestur. 

Sjá skilmála áskriftarsamnings 

NÝR STAÐUR

Sportsól Hverafold, staðsett á Hverafold 1-3, er nýjasta sólbaðsstofan okkar, búin með fullkomnum og splunkunýjum sólbekkjum með nútímalegum þægindum.

TVEIR STAÐIR - Hverafold 1-3 Grafarvogi og Hamraborg 1-3 Kópavogi

Pantaðu tíma á Noona.is eða í

☎️ 554 3799 📩 sportsol@sportsol.is