Ef þú ert að fara í fyrsta skipti í sterku bekkina okkar, mælum við með að byrja á 7 mínútum. Það er mjög persónubundið hvað hver og einn ræður við í lengd ljósatíma. Best er að byrja hægt og rólega. Við mælum heilshugar með að nota sólarvörn til að varna að húðin brenni.