Veldu Frelsi

  • Frelsi er ný tegund inneignar ljósakorta sem tryggja þér okkar bestu kjör.
  • Frelsi má nota í alla okkar bekki og má nota með helgar og morguntilboðum.
  • Frelsi inneignarkort rennur aldrei út. Þú getur því óhikað tekið þér ljósapásu einhvern tíma án þess að hafa áhyggjur.

Besti díllinn

  • Notalegt og hreint

    Við leggjum áherslu á notalegt og hreint umhverfi.

    Lesa 
  • Langur opnunartími

    Svo þú getir komið þegar þér best hentar yfir daginn eða um kvöldið.

    Opnunartími 
  • Pantaðu tíma á netinu

    Engin fyrirhöfn lengur að finna lausan tíma í ljós. Finndu okkur á Noona og pantaðu tíma sem hentar þér.

    Panta á Noona 

Komdu í ljós fyrir 299 kr. á dag

Þegar þú skráir þig í áskrift

Áskriftarleið #1

Bestu kaupin

8.990 kr.á mánuði

• (3) mánaða uppsagnarfrestur

• Verður samstundis meðlimur í áskriftarklúbbnum

• Þú mætir og skráir þig í áskrift

Skilmálar
Áskriftarklúbburinn
Áskriftarleið #2

Góð kaup

9.990 kr.á mánuði

• (1) mánaða uppsagnarfrestur

• Verður samstundis meðlimur í áskriftarklúbbnum

• Þú mætir og skráir þig í áskrift

Skilmálar
Áskriftarklúbburinn

NÝR STAÐUR

Sportsól Hverafold, staðsett á Hverafold 1-3, er nýjasta sólbaðsstofan okkar, búin með fullkomnum og splunkunýjum sólbekkjum með nútímalegum þægindum.

Algengar spurningar

Hvenær er opið?

Opnunartímar

Sportsól Hamraborg

  • Mánudaga - fimmtudaga: 10:00 - 23:30
  • Föstudaga: 10:00 - 23:00
  • Laugardaga: 12:00 - 22:00
  • Sunnudaga: 12:00 - 23:00

Sportsól Hverafold

  • Mánudaga - föstudaga: 10:00 - 23:00
  • Laugardaga: 12:00 - 22:00
  • Sunnudaga: 12:00 - 23:00

Pantaðu tíma á einfaldan hátt

Við bjóðum þig hjartanlega velkomin í Sportsól! Hvort sem það er í Hamraborg eða Hverafold, leggjum við metnað okkar í að tryggja frábæra sólbaðsupplifun á tíma sem hentar þér. 🌞

Verðskrá

Hvernig panta ég tíma?

Hvernig á að panta tíma hjá Sportsól?

Við viljum gera það eins einfalt og þægilegt og mögulegt er fyrir þig að panta tíma hjá okkur. Hvort sem þú kýst að nota netið eða hafa samband beint, þá eru fjölmargar leiðir til að bóka tíma:

  • 📱 Pantaðu tíma á Noona.is: Einfalt og fljótlegt. Þú getur skoðað lausa tíma og bókað beint á netinu, hvar sem er og hvenær sem er.
  • ☎️ Hafðu samband í síma: Hringdu í okkur í síma 554 3799, og starfsfólkið okkar mun aðstoða þig við að finna hentugan tíma.

Hafa samband við okkur

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft frekari upplýsingar um þjónustuna okkar, getur þú sent okkur tölvupóst á sportsol@sportsol.is

Hvers vegna að bóka tíma?

Hvort sem þú heimsækir Hamraborg eða Hverafold, tryggjum við:

  • Engin bið: Með því að panta tíma fyrirfram tryggir þú að sólbekkurinn þinn sé laus þegar þér hentar.
  • Sparar tíma: Það er auðvelt og fljótlegt að bóka tíma á netinu eða í síma.
  • Tryggð upplifun: Við leggjum okkur fram við að bjóða þér bestu mögulegu þjónustuna með hreinum og vel viðhöldnum sólbekkjum.

Við hjá Sportsól hlökkum til að sjá þig og tryggja þér frábæra sólbaðsupplifun. 🌞

Hvar eru þið staðsett?

Velkomin í Sportsól – Sólbaðsstofa á tveimur stöðum

Sportsól býður upp á framúrskarandi sólbaðsupplifun á tveimur stöðum: Hamraborg í Kópavogi og Hverafold í Grafarvogi. Hvort sem þú kýst að heimsækja Hamraborgina eða nýju sólbaðsstofuna okkar í Hverafold, tryggjum við sama góða þjónustustig, sveigjanlega opnunartíma og lúxus sólbekki.

Fylgdu okkur á Instagram